Flettingar í dag: 104
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 143
Gestir í gær: 10
Samtals flettingar: 361020
Samtals gestir: 34426
Tölur uppfærðar: 15.1.2025 05:15:39
21.06.2007 12:49
Siglt með ströndum
Áfram höldum við sjóleiðina og siglum framhjá Skrúðnum, með Snæfuglinn í baksýn.
Myndin er tekin af Arnari Snæ um borð í Bjarti NK í byrjun þessa mánaðar.
Ég mun á næstunni koma upp albúmi með myndum sem Arnar hefur tekið á sínum sjómennskuferli en hann er ávalt með myndavélina á lofti þegar hann sér eitthvað áhugavert. Arnar er að fara sinn annan túr á togaranum Múlabergi frá Ólafsfirði sem 2.vélstjóri og líkar vistin vel.