Flettingar í dag: 107
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 55
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 305889
Samtals gestir: 30968
Tölur uppfærðar: 1.11.2024 01:59:03

20.08.2024 17:02

31.03.2023 12:18

Hvaða hús.

Hús í Stöðvarfirði sem ég veit ekkert meira um. Fengin úr myndasafni Antons Helgasonar.

13.03.2023 12:04

13.03.2023 11:20

Maggi Þorvalds um borð í Heimi SU 100 árið 1965.

10.03.2023 15:20

 

 

Mynd úr safni Grétu Eiríksdóttur

05.02.2023 20:06

Hér er heyskapur í gangi á Stöðvarfirði en því miður þekki ég ekki fólkið svo ég bið einhvern sem þekkir fólkið að skrifa hér fyrir neðan í athugasemdir. Þetta er mynd úr safni Antons Helgasonar.

03.10.2022 13:04

 

 

Heimir SU 100 er þarna að koma til hafnar í Reykjavík með myndarlegan loðnufarm trúlega í kringum 1974.

06.04.2022 22:58

Úr fjörunni.

Hér getur að líta mynd af kaupfélagshúsunum og beitningarskúrunum sem

eru fremst á mynd. Veit ekki hvenær myndin er tekin né hver tók.

05.04.2022 11:45

Loðnuvertíð.

 

 

 

 

 

 

Gísli Árni kemur smekkfullur til hafnar.

17.02.2022 22:28

Myndir úr Stöðvarfirði.

 

Jói Páls og Tryggur fyrir utan Grund. Hús sem Jói átti.

14.02.2022 18:22

Einarsstaðir.

Hér getur að líta mynd sem tekin er einhverntíma fyrir 1950. Húsin sem sjást þarna eru Enarsstaðir og Borg sem er hægra megin á myndinni. 

Myndin er úr safni Antons Helgasonar.

03.02.2022 14:21

Jökultindur

 
clockhere