Gestabók
8.9.2015 kl. 22:03
verði ykkur að góðu mín kæru og gott að heyra að þið nutuð ferðarinnar.Svo nú er bara að drífa sig til Færeyja mín kæra,....kveðja norður. :)
Kristín
8.9.2015 kl. 17:24
Takk fyrir að bjóða mér til Færeyja ; )
Takk fyrir okkur um daginn ; ) Við komum eins og venjulega endurnærð frá ykkur á sál og líkama : ) Núna er ég búin að fara bæði í Vaðlavík og Færeyja og var ekki nema sirka klukkutíma og hafði bara gaman að . Takk fyrir mig . Kveðja að norðan ; )
Lára
27.2.2014 kl. 18:50
Kristín
27.2.2014 kl. 18:49
Kristín
2.2.2014 kl. 15:29
gaman ad kikja takk takk
stebbi
23.1.2014 kl. 18:30
Frábær sóða.
Skemmtileg síða á eftir að skreppa inn á hana oft.
Heilmikið af myndum og máli.
Hrönn Bergþórsdóttir
30.3.2013 kl. 9:32
Þið eruð meiriháttar ; )
Halló gott fólk ; ) Takk fyrir að bjóða okkur , en því miður komumst við ekki ; ( Það hefði verið rosa gaman að hitta ykkur ; ) Og Arnar til hamingju með húsið þitt , þú átt rosalega fallegt heimili ; ) En sjáumst vonandi fljótt ; ) Bæbæ Lára og Gunni.
Lára og Gunni
16.3.2013 kl. 8:58
Alltaf gaman ad kikja her inn :-)
stefan
14.4.2012 kl. 20:55
Takk fyrir að skoða frænka,alltaf velkomin ,,,
Kristín
13.4.2012 kl. 20:44
Hæ hæ
Gaf mér bessaleyfi og skoðaði fermingarmyndirnar af Jóhannesi, Fallegar myndir í albúmunum...takk takk og kær kveðja úr Vatnsdalnum :*
Ingibjörg Jónsdóttir
5.9.2011 kl. 12:07
Takk Ásta og Eiríkur..
Kristín
3.9.2011 kl. 20:26
Flottur pallur - og myndir af honum:)
Gaman að sjá byggingarsöguna alla. Kkv.Ásta og Eiríkur
Ásta Þórarinsdóttir
25.6.2011 kl. 12:44
Flottar myndir
Frábær síða hjá þér frændi og stórkostlega flottar myndir !!
Jóna K. Sigurðard
17.3.2011 kl. 8:54
Árin skella á .
Sæll ungi maður (Sjonni ) og til hamingju með árin mörgu sem eru farin að telja ansi hratt ; ) Kveðja Lára og Gunni.
Lára vinkona ; )
7.2.2011 kl. 14:23
var að skoða myndir alltaf gaman
stebbi
19.4.2010 kl. 14:06
þú ert alltaf flott mín kæra...
Kristín Jóhannesdóttir
13.4.2010 kl. 8:13
Góðar,Gamlar erum við allar orðnar
Takk fyrir að leyfa mér að skoða vinkona, gott að það eru ekki fleirri af mér, æ ég er alls ekki að þola myndir af mér.
Rut
17.3.2010 kl. 12:09
Til hamingju með afmælisdaginn. :)
Þóra Björk
12.1.2010 kl. 13:49
já Rut mín þið voruð og eruð svo fallegar ha ha ..takk fyrir kíkið...Lára og Gunni nú losnið þið ekki við okkur aftur ha ha
kv Stína
Kristín Jóhannesdóttir
11.1.2010 kl. 20:50
þá og nú
Hæ elsku Stina og Sigurjón.
Hm, já svona leit maður út 1971 :) , við allar höfum svo sem lítið breyst, nema bara þroskast aðeins hehe. Góðar myndir Stina min...alls staðar hefur þú verið með þessa myndavél....heyrumst...takk takk
Rut Leifsdottir
14.11.2009 kl. 17:52
Myndasjóður!!!!
Blessaður...
Ef þú krumpar ennið og ferðast aftur á bernskuár, gæti hugsast að þú munir eftir mér...annars ekki af miklu að missa.
Kíki hér inn annað slagið...myndirnar valda allt frá hlátursrokum til grátstafa í kverkum...bíð spenntur eftir fleiri frá gömlum tíma.
Hafðu það fíntfínt...
Rúnar " í Lyngholti " Þorsteinsson
9.8.2009 kl. 19:02
Hæhæ gott fólk . Mikið var nú gaman að fá ykkur í heimsókn, þótt tíminn væri allt of stuttur . Vona að þið stoppið lengur næst , þetta var rosalega gaman ; ) Bæbæ Lára og Gunni.
Lára og Gunni.
15.6.2009 kl. 11:21
Takk fyrir heimsóknina Rut og Kristjana...
Kristín
13.6.2009 kl. 20:18
Takk fyrir mig!
Sælt veri fólkið,
er búin að skoða fjöldann allan af flottum myndum og þá er nú til siðs að þakka fyrir sig! Gaman að sjá myndir frá Saltfiskmarkaðnum og auðvitað svíkur stöðfirsk náttúra aldrei :o)
Kær kveðja úr Reykjavíkinni,
Kristjana
Kristjana Erlen
2.6.2009 kl. 8:53
Sæl elskurnar minar.
Flott síða hjá ykkur. Hvenær á ég von á að þið látið sjá ykkur á Nesinu í sumar, nánar tiltekið á Arnarstapa?
Heyrumst, Knús til ykkar. kær kveðja Rut
Rut Leifsdottir
9.4.2009 kl. 23:41
SKÍNANDI BLOGGSÍÐA
Ég finn ekki ´hjámerkið´ á íslenska leturborðinu, kveðja
Bergþór
Bergþór Hávarðsson
29.10.2008 kl. 21:26
Já og þakka þér fyrir hjálpina við að hefta plastið.
Sigurjon
29.10.2008 kl. 21:22
blessaður og takk fyrir seinast vona að kofinn haldi út í vetur
jonas
4.8.2008 kl. 13:03
Gaman að sjá ykkur hér syss og mágur,ég hlakka líka til.
Stína
Kristín
2.8.2008 kl. 21:56
Við erum fyrst núna að skoða myndirnar frá ættarmótinu, þær eru góðar :-))Okkur hlakkar straks til næsta móts . . . .
Veiga og Árni
1.8.2008 kl. 9:48
Gott að vita það kæra systir,og gaman að sjá þig hér,Takk fyrir innlitið.Stína syss
kristin
1.8.2008 kl. 6:55
Takk :-)
Gaman að kíkja við á síðunni ykkar. Frábærar myndir! Ég ætla að vera með á næsta ættarmóti!
Knús //Gugga
Gugga
25.7.2008 kl. 13:06
Ekkert að þakka frænka þú ert nú bróðurdóttir mín,og átt að vera með fjölsk í gleði og sorg
Takk fyrir innlitið mín kæra. Stína
kristín
24.7.2008 kl. 21:07
Takk frænka fyrir að bjóða mér á ættarmótið þetta var reglulega gaman.vonast til þetta verði endurtekið fljótlega aftur.
Guðrún Ósk
16.7.2008 kl. 19:40
Gleði á ættarmóti
Blessuð og sæl kæru hjón! Það var gaman að sjá myndirnar frá ættarmótinu og jafnframt gaman að sjá að fólk skemmtir sér á skerinu í sumarblíðu. Kærar kveðjur // frá Borurassi
Ingi feiti og Tinna granna
15.7.2008 kl. 22:29
Takk fyrir myndirnar Stina
Bjossi brodir
8.6.2008 kl. 12:39
Kvedjur frá Borås
Fínar myndir, nema of margar af mér úr fermingunni. Flott sída.
Gódar kvedjur frá öllum í Borås(Tinna, Ingi og börn)
Ingimar
7.6.2008 kl. 20:15
Kveðja af Álftanesinu
Búin að skoða myndirnar. Gaman fyrir ykkur systkynin að vera þarna öll saman, myndar hópur!
Kveðjur, Birna
Birna Rúna
1.6.2008 kl. 14:17
Gaman að sjá þig hér frænka
kristín
1.6.2008 kl. 12:38
Gleðilegan Sjómannadag!
Frábærar myndir og gaman að skoða. Mér finnst ég komast að nær föðurfólkinu mínu með þessum myndum!
Bestu kveðjur, Birna Rúna
Birna Rúna
2.2.2008 kl. 10:19
kveðja
bara að skilja eftir mig spor.. knús frá ísafirði...
Sigrún Sig
31.12.2007 kl. 14:11
á suðurland.is eru fallegar myndir sem þú hefðir gaman af kíkja á kv stebbi
stefán
28.12.2007 kl. 21:15
Ég má nú til með og þakka fyrir heimsóknina þegar þið voruð hér i gautaborg alltaf hægt að hringja.Hafðu það sem allra best.Gleðilegt nýtt ár.þín frænka Kristín
Kristin
23.12.2007 kl. 12:24
gaman væri að geta verið með ykkur í kvöld kæru vinir, eigið þið góðan dag
stefán
15.12.2007 kl. 21:04
Sömuleiðis gamli vin.
Sigurjón
15.12.2007 kl. 12:41
jólakveðja til þín gamli minn hafðu það gott um jólin
stefán Vilbergsson
13.12.2007 kl. 17:24
Sæll Ævar.Það er gaman að sjá gamla æskuvini skila sér hingað inn.Bestu kveðjur til ykkar allra.
Sigurjón
5.12.2007 kl. 23:12
Hver verður bold?
Sæll gamli vinur.
Ég datt inn á þessa síðu alveg óaðvitandi að þetta værir þú sem værir með hana.
Erum búin að skemmta okkur vel við að skoða myndir af gömlum vinum og ættingjum, sumir hafa breytst, aðrir ekki.
Virkilega gott hjá ykkur, bestu kveðjur, Ævar og Una
Ævar Sigdórs
28.8.2007 kl. 19:48
ég fylgist méð þér reglulega kv Rebbi
Rebbi
12.8.2007 kl. 9:33
hallóhalló
bara að láta vita af mér...kveðja frá Ísafirði
Sigrún
14.7.2007 kl. 10:16
kvitta hérna fyrir innlitið. kv frá Þingeyri
Sigrún
6.7.2007 kl. 22:24
blessaður haltu þessu áfram skoða þetta reglulega jónas
jonas
5.7.2007 kl. 11:28
kvitt
langt síðan ég kvittaði hérna síðast. kveðja úr sumarblíðu..
Sigrún
6.6.2007 kl. 12:40
Frábærar myndir :-)
Hæ hæ varð að eins að kvitta fyrir,er búin að skoða allar myndirnar ykkar.
Jóhanna Frænka
Jóhanna Guðný
3.6.2007 kl. 9:45
flott síða hjá þér,maður verður að rúnta Austur á stödda,komin sláttutími Kveðja Gulli
Gulli unnars
21.4.2007 kl. 22:29
Kvitta
Á einhverju vafri um vefni rakst ég á þessa síðu. Og þar sem ég er af Snæhvamskyninu og þar af leiðandi vel uppalin. Þá kvitar maður fyrir komuna.
Karl Þ Indriðason
17.4.2007 kl. 19:28
hæhæ
það var sko keyptur hjálmur með hjólinu og hann er settur á hausinn áður en sest er á hjólið...eigum við ekki að vera fyrirmyndir barnanna okkar (og allra hinna)
Sigrún
21.3.2007 kl. 17:45
Takk fyrir það.Þessar myndir frá íshótelinu tókust nokkuð vel.Þetta er mögnuð veröld þarna inni en skratti kalt.
Sigurjón
21.3.2007 kl. 15:54
Skemmtileg síða brósi!
Loksins tók ég á mig ferðalag og kíkti á síðuna; hafði ekki skoðað hana síðan í frumbernsku hennar. Skemmtilegar Kanadamyndirnar. Þetta hefur verið heljarinnar ævintýri. Ég kíkti líka á ættarmótið og fjölskyldumyndirnar - mjög gaman. Þú færð fullt af stjörnum og dass af tunglum og loftsteinum fyrir þessa síðu.
Kveðja, úr Keflavík.
Litli brósi.
Sólmundur
18.3.2007 kl. 10:41
Frábærar Kanada myndir
Þetta eru frábærar myndir eins og allar myndir sem þú tekur. Hlýtur að vera magnað að koma í svona ísbyggingar, og svo er gaman að sjá rafmgnslínurnar eins og voru hér fyrir 30. árum
Garðar Harðar
10.3.2007 kl. 8:35
Var að skoða Kanadamyndirnar. Gaman að sjá þær. Ísbyggingarnar virka ansi magnaðar. Takk.
Sólrún
1.3.2007 kl. 21:20
Takk fyrir það,gaman að sjá ykkur systur í bókinni.
Sigurjón
21.2.2007 kl. 11:56
Meiriháttar myndir
Sæll kæri frændi.
Meiriháttar myndir hjá þér. Sérstaklega íslenska listarverkið.
Myndirnar eru hlýjar og gefa mér mikið núna þegar ég bara bíð eftir að vorið komi.
Kærar kveðjur frá Oddnýju frænku
Oddný Elín Kristinsdóttir
21.2.2007 kl. 11:20
Meyriháttar myndir sem gefa hlýju lángt in í hjartaraetur
Kaeri fraendi mjög fínar myndir hjá tér eins og tú sérd tá er ég ekki med íslensku bókstafina en aettla ad kom tví í lag hjá mér svog ad ég geti kíkt in í gestabokina hjá tér annaslagid.. Hafdu tad sem allra best tín fraenka Krisín
Kristin
28.1.2007 kl. 21:31
Þingeyri
nei nei Sigurjón minn við höfum ekki fundið neina ísbangsa hérna á öllum þessum hafís (sem betur fer)og ég ætlaaa rétt að vona að þeir fylgi Þessu ekki
Sigrún
24.1.2007 kl. 15:42
Kveðja frá Þingeyri
Gleðilegt árið kæra fjölskylda og takk fyrir gömlu árin okkar saman kossar og knús....
sigrun
7.1.2007 kl. 13:59
glæsilegt
þetta er rosaleg síða haltu svona áfram
jonas
28.12.2006 kl. 5:11
Þetta er flott hjá þér kæri Mágur.
Hlakka til að sjá ykkur.
Jón Ebbi Björnsson
16.12.2006 kl. 17:11
Ég skoðaði líka myndirnar frá ættarmótinu.
Og verð að segja að ekki er öll fegurð í útliti falin.
Það hefur líka verið sagt að oft væri flagð undir fögru skinni og útlit er ekki allt og segir ekki alla söguna.
"En mennirnir líta á útlitið en guð lítur á hjartað".
Svo að sama er mér þó þið væruð öll ljót en með gott hjarta.
Snæi
8.10.2006 kl. 20:38
kvittikvitt
hæ hæ mikið rosalega varð ég ánægð að sjá kvittað í gestabókina mína og að fá að vita að þið eruð með heimasíðu. Ég er sko búin að skoða hvert einasta snitti á þessari síðu. takk æðislega fyrir mig. kveðja frá Þingeyri....elska ykkur..
Sigrún Sigurðardóttir
8.10.2006 kl. 18:22
Fallegt fólk í Snæhvammi
Við vorum að skoða myndirnar af ættarmótinu í sumar. Alveg er það ótrúlegt hvað mikið er af fallegu fólki þarna.
Eiríkur og Brynja
Brynja og Eiríkur
2.10.2006 kl. 17:17
gaman að sjá það sem við gátum séð ,húsframkvæmdir o.fl.,höfum ábyggilega ekki séð allt , komumst ekki inn í fílana ykkar ,reynum betur seinna, kær kveðja til allra frá skaganum og takk fyrir síðast
Smári Hann
19.9.2006 kl. 8:58
Frábært síða, segið svo að ég kíki aldrei í heimsókn.
:-)
Rannveig María Jóhannesdóttir
31.8.2006 kl. 0:32
Sæll frændi villtist inn á þessa síðu hjá þér og ákvað að kvitta . flott framtak bæjó
Frænkan fyrir sunnan fjallið
26.8.2006 kl. 23:56
Elsku vinir mínir. Þetta er frábær. TIL HAMINGJU. Mikið er gaman að geta heimsótt ykkur svona til gamans og séð hvað þið eruð að bardúsa. Takk fyrir að deila þessu með mér. Þetta er svona pínu eins og að kíkja inn, NEMA NÁTTÚRLEGA að maður fær hvorki kökur né kaffi. En maður verður víst að láta sig hafa það.
Ástarkveðjur. Ykkar Unnur
Unnur Sólrún