Today's page views: 635
Today's unique visitors: 97
Yesterday's page views: 143
Yesterday's unique visitors: 10
Total page views: 361551
Total unique visitors: 34504
Updated numbers: 15.1.2025 13:43:14
Blog records: 2012 N/A Blog|Month_1
31.01.2012 17:19
Vörður SU.
Þetta er ein elsta mynd sem ég hef rekist á af Verði SU 550 en þarna siglir hann undir sínu fyrsta nafni sem er Enok VE 164. Báturinn var svokallaður tvístefnungur en var lengdur með því að setja á hann svokallað hekk eftir að hann var seldur frá Vestmannaeyjum en þar var hann smíðaður og gerður út þaðan fyrstu árin.
Written by Sigurjón
22.01.2012 00:49
Þorraþrællinn.
Þá heldur nú Þorrinn innreið sína með öllu sínu fylgdarliði sem samanstendur af súrum pungum og öllu því góðmeti sem rennur ofaní landslýð ásamt brennivíni og öðrum skemmtilegheitum en myndirnar hér eru reyndar ekki teknar á þorrablóti, eru bara svo þorralegar
Heldur uppi í Klifbotnum með myndavél eina að vopni en hefði komið heim með 7 rjúpur hefði ég haft með mér gamla hólkinn hans föður míns, þ e a s hefði ég hitt en ferðin þangað uppeftir var fín í alla staði hjá okkur feðgum sem röltum þetta saman.
Written by Sigurjón
- 1