Flettingar í dag: 37
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 315
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 458558
Samtals gestir: 38383
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 06:54:05

22.10.2006 22:48

Heimkoman


 Á stíminu sit ég með kaffið mitt og stari út um gluggann, horfi á sælöðrið baða skipið öldu eftir öldu.Horfi á fjöllin draga sig upp úr djúpinu og taka á sig síbreytilega mynd uns fjörðurinn sem er minn heimastaður opnast eins og hann vilji faðma mig. Litla þorpið kemur í ljós innan við tangann og ég er kominn heim.
clockhere