Flettingar í dag: 36
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 55
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 305818
Samtals gestir: 30946
Tölur uppfærðar: 1.11.2024 00:52:57

Færslur: 2007 September

22.09.2007 12:29

Veðurmyndavélin.



Svona var veðrið kl 10:30 í morgun þegar ég rak út nefið til að signa mig að góðum og gömlum sið.

13.09.2007 12:46

Jökultindur.



Svona leit Jökultindurinn út í morgun þegar ég á leið minni til Breiðdalsvíkur skaut á hann einni úr Kódakinum mínum. Verður trúlega kuldalegra um að litast þegar líður á daginn.

12.09.2007 16:40

Þvottadagar.

Nú er lag að hengja út óhreina tauið og lofa því að damla á snúrunum yfir þetta góða regntímabil. Bíða eftir góðum og brakandi þurrki,taka svo niður draslið og raða inn í skáp,málið dautt.

05.09.2007 12:09

Nýtt albúm


Kominn með nýtt albúm úr Danmerkurferðinni en á eftir að merkja við nöfn og staðarhætti,kemur síðar.
  • 1
clockhere