Flettingar í dag: 425
Gestir í dag: 56
Flettingar í gær: 67
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 133869
Samtals gestir: 7533
Tölur uppfærðar: 1.4.2023 12:59:40

Færslur: 2009 Febrúar

12.02.2009 14:15

12. Febrúar.

Í dag hefði Friðrik faðir minn orðið 79 ára gamall ef hann hefði lifað. Þessi mynd er tekin vorið 1983 er við skruppum ásamt Stínu til að smíða og mála innanhúss en húsið var reist árið áður.
Fagrahlíð átti hug hans allan og vörðu þau hjónin mest öllum frítíma sínum í þessum sælureit við ýmis áhugamál sín. Ég læt þetta nægja en ef einhver kann skemmtilega sögu af honum má hann endilega skella henni hér fyrir neðan. Það væri vel þegið.emoticon

 

09.02.2009 12:11

Skrúður og Narfi.Við erum stödd úti á Kambanesi og horfum til hafs þar sem Narfinn þokast hægt áfram við línudrátt en Skrúðurinn situr kyrr og fylgist með enda engin ástæða fyrir hann að fara að brölta eitt né neitt.
  • 1
clockhere