Flettingar í dag: 37
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 315
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 458558
Samtals gestir: 38383
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 06:54:05

04.01.2007 22:35

Áramótaheit

Á þessu ári ætla ég ávalt að haga mér skikkanlega.
Rjúka framúr og vera búinn að laga kaffið áður en vekjarinn byrjar að gaula.
Færa konunni kaffi í rúmið.
Skrifa fræðibók upp á 356 blaðsíður um lífríki Steðjatjarna og nágrennis.
Gera 36 armlyftur daglega að aflokinni vinnu.
Fremja eitthvað ólöglegt á balanum.
Gera kvikmynd um lífshlaup Jóhannesar á Syðrivöllum í Rauðadal.
Þess á milli kaffi og koniakstaup.
Og þess á milli ætla ég að gera ekki neitt.
Takk.



clockhere