Flettingar í dag: 432
Gestir í dag: 85
Flettingar í gær: 275
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 325913
Samtals gestir: 32169
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 09:50:58
12.09.2006 21:12
Frá degi til dags
Ég er kúreki,kem úr austrinu og held til vesturs þangað sem allir fara.Ég og hesturinn erum eitt,fetum þröngan
stíg sem liggur niður eftir gömlum árfarvegi og endar niður á sléttunni.Sólin er farin að lækka flugið og skýn beint framan á mig uns hún hverfur á bak við fjallið stóra sem allir horfa til þegar þeir koma niður á sléttuna.
Myrkrið hellist yfir og ég finn gott rjóður þar ég spretti af hestinum, kveiki eld og fæ mér matarbita.Ligg síðan og
horfi upp í stjörnuflóðið þar til ég sofna.
stíg sem liggur niður eftir gömlum árfarvegi og endar niður á sléttunni.Sólin er farin að lækka flugið og skýn beint framan á mig uns hún hverfur á bak við fjallið stóra sem allir horfa til þegar þeir koma niður á sléttuna.
Myrkrið hellist yfir og ég finn gott rjóður þar ég spretti af hestinum, kveiki eld og fæ mér matarbita.Ligg síðan og
horfi upp í stjörnuflóðið þar til ég sofna.
Skrifað af Sigurjón